Fréttir

Fljótabændur afkastamiklir í göngum

  Bændur í Austur-Fljótum hafa undanfarin haust séð um smölun á talsverðum hluta Ólafsfjarðar. Ástæðan er að þar hefur fjáreigendum fækkað ár frá ári og eru nú eingöngu tómstundabændur eftir með fé.   Jafnhlið þessu...
Meira

Telja ákvörðun MS veikja stöðu kúabænda

Kúabændur í A-Hún Stjórn kúabænda í A-Hún harmar þá einhliða ákvörðun stjórnar MS um lokun mjólkurstöðvarinnar á Blönduósi frá næstu áramótum og telur miður að allt hráefni verði flutt brott til vinnslu.     Stj
Meira

Sendibílstjóri, ekki yfirtekinn af ríkinu

Hver er maðurinn? Ágúst Kárason Hverra manna ertu ? Kári Steindórsson Vestfirðingur og Teigsari og Gerður Geirsdóttir Skagfirðingur og Blönduhlíðingur eru foreldrar mínir. Árgangur?  1964. Óumdeilanlega stórkostlegasti árgangu...
Meira

Pöntunarlisti í kreppunni

Nú þegar gjaldeyrisforðinn er í lámarki og verslun við útlönd erfið þarf að finna ný not fyrir þykka pöntunarlista. Konan á myndbandinu virðist ánægð með sinn lista. http://www.youtube.com/watch?v=NXy2ia7UfJw
Meira

Skriðþunginn er meiri hjá Sigga bróður

      Hver er maðurinn? - Torfi Jóhannesson   Hverra manna ertu ? -Ég er sonur Jóhannesar Torfasonar og Elínar Sigurðardóttur á Torfalæk   Árgangur? -1969   Hvar elur þú manninn í dag ? -Ég bý á Hvanneyri í Borgar...
Meira

Málþing í tilefni 135 ára fæðingarafmælis Halldóru Bjarnadóttur

Í tilefni þess að um þessar mundir eru 135 ár liðin frá fæðingu Halldóru Bjarnadóttur, verður haldið málþing í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, þann 18. október n.k. á milli kl. 11:00 – 17:00. Fjallað verður um nokkr...
Meira

Ævintýrið Skrapatungurétt

Æfintýrið Skrapatungurétt fór fram helgina 13. og 14. september 2008. Fjölmenn skemmtireið Austur Húnvetninga og gesta þeirra var farin niður Laxárdalinn að Skrapatungurétt. Myndasmiður Feykis slóst í hópinn og smellti af
Meira

Ganga þarf frá fornleifaskráningu

Ganga þarf frá fornleifaskráningu í sveitarfélaginu Skagaströnd áður en hægt verður að ljúfa vinnu við aðalskipulag sveitarfélagsin.  Á fundi hreppsstjórnar lágu fyrir tilboði í fornleifaskráningu frá Fornleifadeild Byggða...
Meira

45 milljóna happdrættisvinningur til Skagastrandar

Vísir segir frá því að einstaklingur á Skagaströnd hafi í kvöld fengið þau gleðilegu tíðindi að hann hefði unnið 45 milljónir í aðalútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands. Hæsti vinningur hjá Happdrætti Háskólans er 5...
Meira

Bleikur dagur í Árskóla

Í dag var bleikur dagur í Árskóla til stuðnings Bleiku slaufunni en hún er hluti að fjáröflun í söfnun Krabbameinsfélags Íslands fyrir nýjum tækjum til að leita að brjóstakrabbameini. Sala á Bleiku slaufunni er árlegt söfnun...
Meira