Fréttir

Tískustúlkan : Inga María

Tískustúlkan 2008 verður krýnd 11. október næstkomandi. Feykir kynnti stelpurnar í sumar og nú næstu  daga mun Feykir.is kynna stelpurnar 10 eina á dag. Það er Hulda Jónsdóttir á Sauðárkróki sem er eigandi og hugmyndasmiður kep...
Meira

Kornskurður í Austur Húnavatnssýslu

Nú í vikunni eru bændur í Austur Húnavatnssýslu að ljúka við að þreskja korn af ökrum sínum. Uppskeran er einstaklega góð að sögn Kristjáns Sigfússonar bónda á Húnsstöðum eða um fimm tonn á hektarann.   Kristján seg...
Meira

Rugl dagur á Furukoti

Í dag er rugldagur á leikskólanum Furukoti. Þá taka krakkarnir ruglveikina og klæða sig í ósamstæð föt, sokka og vettlinga eða mæta í náttfötunum. Ekki er laust við að fullorðnir ruglist líka. Ljósmyndari Feykis fór og smell...
Meira

Úrslitin ráðast í Tískustúlkunni annað kvöld

Lokakvöld Tískustúlkunnar 2008 fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki annað kvöld. Hulda Jónsdóttir, hugmyndasmiður og aðstandandi keppninnar lofar glæsilegu og stjörnuprýddu lokakvöldi þar sem félagarnir, Haffi Haff, Sig...
Meira

Nasi mættur í Kýrholt

  Jarðborinn Nasi er kominn í Kýrholt í Skagafirði og á að taka við þar sem Trölli hætti á síðasta ári. Það óhapp varð að borkrónan festist og hafði Trölli ekki nægt afl til að losa hana.           Nú er...
Meira

Guitar Islancio heimsækir Húnavallaskóla.

Á heimasíðu Húnavallaskóla segir að á þriðjudag hafi nemendur fengið frábæra gesti en þar voru á ferð  meðlimir tríóisins Guitar Islancio.    Þar fóru engir aðrir en hinir landskunnu tónlistarmenn Björn Thoroddsen gí...
Meira

Bjarni vill afturkalla hækkun veitna

Bjarni Jónsson, Vg, lagði á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar fram tillögu þess efnis að sökum aðstæðna í þjóðfélaginu yrði afturkölluð 5% gjaldskrárhækkun Skagafjarðaveitna sem fyrirhuguð er þann 1. nóvember. ...
Meira

Rugldagur í Furukoti

Gera má ráð fyrir að mikið fjör verði á leikskólanum Furukoti í dag en þar í í dag svokallaður rugldagur Á heimasíðu leikskólans eru foreldrar hvattir til þess að hafa börnin í  t.d. öfugum peysum eða sokkum sitt af hvoru...
Meira

Breytingar á rekstri íþróttamiðstöðvar

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur sent til umsagnar menningar- og tómstundaráðs tillögur um breytingar á rekstri íþróttamiðstöðvarinnar á Hvammstanga. Oddur Sigurðsson, óskaði á fundi byggðaráðs bókað að hann óskaði eft...
Meira

Peningaleg eign á innlánsreikningum

Á hreppsnefndarfundi á Skagaströnd í vikunni greindi oddviti frá því hvernig fjárvörslu á sjóðum sveitarfélagsins er háttað en sveitarfélagið á gilda sjóði eftir söluna á Skagstrendingi. Í máli oddvita kom fram að langst...
Meira