Fréttir

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið árlega Staðarskálamót í körfubolta verður haldið laugardaginn 27. desember næstkomandi í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki og gefur Staðarskáli verðlaunapeninga mótsins. Sigurveg...
Meira

Skíðasvæðið opið um jólin

Skíðasvæðið í Tindastól verður opið í dag, annan í jólum frá kl. 11 til 16 sem og dagana fram til 30. des.  Tilvalið að fara á svig eða gönguskíði, renna sér á sleða eða ganga sér til heilsubótar. Það er nægur snj
Meira

Jólatónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn heldur tóleika á sunnudaginn 28. desember n.k. kl. 21.00 í Árgarði. Helga Rós Indriðadóttir syngur einsöng og á trompeta spila þeir Hjálmar Sigurbjörnsson og Eyvar Hjálmarsson. Auk þess sem gestir fá að njóta gó
Meira

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir eru haldnar út um allar koppagrundir eins og lög gera ráð fyrir og stemningin fönguð í stafrænt form. Leikskólinn Furukot og Árskóli  á Sauðárkróki héldu sínar skemmtanir á dögunum þó í sitthvoru lagi og eru...
Meira

Jólaball í Húnaveri

Árlegt jólaball Kvenfélags Bólstaðarhlíðarhrepps verður haldið í Húnaveri laugardaginn 27. desember kl. 14.00. Allir eru velkomnir bæði fólk sem jólasveinar og til að hafa allt eins og best verður á kosið er fólk vinsamlegast ...
Meira

Gleðileg jól

Fréttablaðið Feykir og Feykir.is óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Ljósastaur féll á bíl

Mikið rok hefur geysað á norður- og vesturlandinu í nótt og í morgun. Nokkuð hefur verið um að útiskreytingar hafi færst úr lagi og slokknað hafi á einhverjum seríum sem slegist hafa til. Sá einkennilegi atburður gerðist í n
Meira

Þrettándi var Kertasníkir

Jæja, nú er komið að því að síðasti jólasveinninn komi til byggða og það gerði hann í nótt. Þorsteinn Broddason hefur gert þá bræður skoplega í teikningum sínum hér á Feykir.is.   Þrettándi var Kertasníkir, -þá var t...
Meira

Ljóska með gleði

Ljóska, Ljósmyndaklúbbbur Skagafjarðar efndi til keppni meðal félaga í klúbbnum.  Þema keppninnar  var „Gleði“ og voru sigurvegarar keppninnar verðlaunaðir í gærkvöldi. Glæsileg verðlaun voru í boði Nýherja og þau hlut...
Meira

Sundlaugin opin um jól og áramót

Sundlaug Sauðárkróks verður opin yfir hátíðirnar fyrir sundgarpa og pottorma virku dagana frá kl. 6.50-21.00. Á aðfangadag og gamlársdag verður opið frá kl. 6.50-12.00 og annan í jólum og 2. janúar frá kl. 10.00-16.00.  Lokað e...
Meira