Fréttir

Jólaböll í dag

Í dag verða haldin í Skagafirði jólaböll í Ljósheimum í boði Kvenfélags Skarðshrepps og í Íþróttahúsi Sauðárkróks en þar eru gestgjafar Lionsklúbburinn Björk og Lionsklúbbur Sauðárkróks. Í Ljósheimum hefst dagskrá kl...
Meira

Barlómar sterkastir

Barlómar stóðu uppi sem sigurvegarar á jólamóti Tindastóls þetta árið, en það fór fram í gær. Þeir unnu Gargó 29 - 27 eftir spennandi úrslitaleik. Barlómar byrjuðu betur og leiddu framan af. Gargó náði að jafna í síð...
Meira

Kviknaði í kertaskreytingu

Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað út að raðhúsi í bænum um tvöleytið í dag þegar reykjarkóf mætti eiganda hússins er hann kom heim. Í ljós kom að kviknað hafði út frá kertaskreytingu í leirskál en þegar betur v...
Meira

Fjölskylduvænn Tindastóll

Á skíðasvæðinu í Tindastól er gott skíðafæri hvort heldur sem er í brekkunni eða á göngubrautinni. Brottfluttir Norðlendingar sem og aðrir gestir nutu blíðunnar í dag og renndu sér á skíðum og brettum.         ...
Meira

Friðarganga í upphafi aðventu

Í upphafi aðventu fóru krakkarnir í Árskóla í sína árlegu friðargöngu en þá raða þeir sér upp kirkjustíginn eftir aldri. Þeir yngstu eru neðstir og svo koll af kolli og þeir elstu efst. Friðarljósið er látið ganga á milli...
Meira

Textinn sem sigraði Rímnaflæðið

Sveinn Rúnar Gunnarsson frá félagsmiðstöðinni Friði á Sauðárkróki sigraði í rappkeppninni Rímnaflæði sem Samfés og félagsmiðstöðin Miðberg sáu um og fjallað var um bæði hér á vefnum og blaðinu Feyki. Forvitni okkar u...
Meira

Árleg hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innhússknattspyrnu

Hin árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhúsknattspyrnu fer fram sunnudaginn 28. desember og hefst mótið kl 13:00. Spilaður verður svokallaður "löggubolti" þ.e.a.s. 4 í liði, spilað er á handboltamörkin. Ekki er leyf...
Meira

Jólamót Tindastóls í körfu

Hið árlega jólamót Tindastóls í körfuknattleik verður haldið laugardaginn 27. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk. Í kvennaflokki er gert ...
Meira

Jólaball á Húnavöllum

Jólaballið á Húnavöllum verður haldið sunnudaginn 28. desember kl. 14 Þá verður dansað kringum jólatréð, sungið og trallað eins og segir í tilkynningu frá undirbúningsnefndinni. Skyldu jólasveinarnir koma, er spurt og ef allt ...
Meira

Helgi Freyr í Tindastól

Körfuknattleiksmaðurinn og Króksarinn Helgi Freyr Margeirsson er á leiðinni aftur á Krókinn í febrúar eftir nokkura ára námsútlegð og hyggst hann leika með sínum gömlu félögum í Tindastóli í úrvalsdeildinni. Á Karfan.is er ...
Meira