Fréttir

Glitský á himni

Himinninn skartar núna sínu fegurstu andstæðum yfir Skagafirði. Þungur skýjabakki færist yfir og fögur glitský hátt upp í himinhvolfinu.  En hvað eru glitský? Á Vísindavefnum má fræðast nánar um glitský en þar stendur: Glit...
Meira

Gemsarnir í endurvinnslu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar er að hefja nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu "Svaraðu kallinu!" Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar le...
Meira

Glæsileg piparkökuhús í V-Hún

Í Grunnskóla Húnaþings vestra var efnt til piparkökuhúsakeppni. Húsin voru glæsileg og girnileg eins og Hans og Gréta fengu að kynnast í samnefndu ævintýri. Hægt er að skoða myndir frá keppninni HÉR
Meira

Íbúum Blönduósbæjar fjölgar

Íbúar á Blönduósi voru  908  1. desember 2008. Fjölgaði þeim um 13 eða 1,45% á milli ára. Íbúum Blönduós fjölgar nú 2 árið í röð en það hefur ekki gerst á síðustu 10 árum. Á því tímabili fækkaði íbúum öll ár...
Meira

Íbúum fjölgar í Skagafirði

Íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði fjölgaði um 50 á árinu 2008 og ef Akrahreppur er tekinn með í dæmið fjölgaði íbúum í Skagafirði öllum um 63.  Þetta er mikill viðsnúningur frá síðasta ári þegar íbúum fækkaði nokk...
Meira

Úthlutun úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga

Í gær voru úthlutaðir styrkir úr Menninggarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga til hinna ýmsu framfaramála í héraðinu.  Fimmtán verkefni fengu almenna styrki og tvö verkefni hlutu sérstaka styrki sem fela í sér hærri upphæðir. ...
Meira

Fjör í Húnavallaskóla

Litlu-jólin voru haldin hátíðleg í Húnavallaskóla þann 19. desember.  Klukkan 10:00 komu krakkarnir í skólann með skólabílunum.  Stofujólin hófust tuttugu mínútum seinna og stóðu til klukkan 11:30. Á stofujólum fara neme...
Meira

Dagný og Jónas með hæstu einkunn

 Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í níunda sinn dagana 12. – 14. desember s.l. Þeir sem þreyttu prófið voru Dagný Stefánsdóttir, Georg Gunnarsson, Ingól...
Meira

Ketkrókur sá tólfti

Þá er Ketkrókur Leppalúðason næstsíðastur í röð þeirra Grýlubræðra kominn til byggða. Þorsteinn Broddason heldur áfram að skopast að þeim sveinum. Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag.- Hann þrammaði í sveitina á ...
Meira

Innanhússmót vetrarins í hestaíþróttum

Innanhússmót vetrarins hjá Hestamannafélaginu Neista voru ákveðin á jólafundi stjórnarinnar nýverið. Þau birt hér með fyrirvara um breytingar.      Reiðhöllin Blönduósi   6.feb.   Tölt    20.feb Fjórgangur   27.mar...
Meira