Kaupfélag Skagfirðinga býður starfsfólki sínu ráðgjöf
feykir.is
Skagafjörður
22.12.2008
kl. 14.06
Vegna efnahagskreppunnar sem nú hrjáir marga Íslendinga hefur Kaupfélag Skagfirðinga boðið stafsfólki sínu fjárhagslega og lögfræðilega ráðgjöf.
Kaupfélagið leggur áherslu á að starfsmenn séu ófeimnir við að notfæra sér...
Meira
