Fréttir

Yngri flokkar gera sér glaðan dag

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar fyrir sumarið 2008 verður haldin laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 14:00 í Íþróttamiðstöðinni. Veitt verða verðlaun fyrir ástundun og bestu framfarir iðkenda í sumar. Mömmur og pabbar, ömm...
Meira

Bókamarkaður

Næstu tvær helgar verður bókamarkaður í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Opinn föstudag, laugardag og sunnudag 31. okt. – 2. nóv., frá kl. 13-16 og aftur 7., 8. og 9. nóv. frá kl. 13-16. Mjög ódýra...
Meira

Poppmessa í kvöld

Í kvöld kl. 20:30 verður haldinn poppmessa í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Dagskráin verður létt og skemmtileg með fjölbreyttri tónlist. Kirkjukórinn syngur og einsöngvararnir Halldór G. Ólafsson og Sigríur Stefánsdóttir syngj...
Meira

Ríkisstjórnin ræður ferðinni – Seðlabankinn hlýðir

Hækkun stýrivaxta Seðlabankans í gær um 6% kom mörgum á óvart. Viðbrögð forystumanna ríkisstjórnarinnar hafa verið um sumt óskýr og um annað misvísandi, en myndin hefur verið að skýrast í dag. Samandregið er hækkunin í f...
Meira

Reglur um rjúpnaveiði í V-Hún

Búið er að gefa út hvernig fyrirkomulag skuli vera um rjúpnaveiði á tilteknum jörðum og afréttum í eigu Húnaþings vestra ásamt hluta Víðidalsfjalls, sem er í einkaeigu (sbr. svæði 1) og verður með eftirfarandi hætti hausti
Meira

Aðalfundur Skíðadeildar í kvöld

Aðalfundur Skíðadeildar Tindastóls verður haldinn á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5 kl. 20:30 kvöld. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Meira

Aron Óli hitti Magna

    Það hljóp á snærið hjá Aroni Óla í gær þegar hann hitti megapopp- og rokkarann Magna Ásgeirsson.       Aron Óli var staddur ásamt mömmu sinni í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem verið var að úthluta...
Meira

Menningakvöld í FNV

Hið árlega menningakvöld nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður haldið á sal skólans, fimmtudaginn 30. október kl. 20:00. Þar mun fara fram keppni í body paint (líkamsmálun) og dragkeppni. Tónlistarklúbburinn ...
Meira

Steinull ekki á leið til Barselona

Starfsmannafélag Steinullar hafði fyrirhugað og greitt farmiða fyrir starfsmenn fyrirtækisins til Barselona nú í nóvember og átti ferðin að vera árshátíðarferð starfsmanna. Nú hafa Heimsferðir hins vegar hætt við allar ferðir...
Meira

Bökuðu muffins til styrktar Rauða Krossinum

Tveir ungir piltar á Hólum í Hjaltadal, þeir Guðmundur Elí Jóhannsson og Reynir Eysteinsson, söfnuðu nýlega fyrir Rauða kross Íslands. Þeir gerðust bakarar, bökuðu Muffins kökur og seldu síðan. Íbúar á Hólum virtust sv...
Meira