Fréttir

Metnaðarfullt verk um ævi listamanns

Bræðurnir Elías, Sigurlaugur, Gyrðir og Nökkvi Elíassynir eru ritstjórar bókar um  Elías B. Halldórsson listmálara sem væntanleg er í nóvember. Bókin ber titilinn  - Málverk / svartlist - Paintings / Graphic Works. Hönnun bók...
Meira

Hægist á fisksölu erlendis

Í Feyki er sagt frá því að fiskur, og þá sér í lagi dýrari tegundir eins og þorskur, eru þyngri í sölu á erlendum mörkuðum en fyrir nokkrum mánuðum síðan. Að sögn Jóns Eðvalds Friðrikssonar, framkvæmdastjóra Fisk Seafoo...
Meira

Þytur með Íslandsmót 2010

  Á þingi Landssambands hestamannafélaga sem haldið var á Kirkjubæjarklaustri um síðustu helgi var ákveðið að Íslandsmót barna og unglinga árið 2010 verði haldið hjá hestamannafélaginu Þyti í Húnaþingi.   Annars er undir...
Meira

Halloween ball 6. og 7. bekkjar

Félagsmiðstöðin Friður hélt á þriðjudag Halloween ball 6.-7. bekkjarog var að sögn gríðarleg stemning á ballinu. Bestu búningana áttu þær Sigurveig Gunnarsdóttir og Maríanna Margeirsdóttir. Halloween ball 4. og 5. bekkjar ...
Meira

Nýtt námsmatskerfi í Árskóla

Foreldrar barna í  2. – 10. bekk Árskóla fengu í vikunni bréf varðandi leiðsagnarmat haustannar 2008. Bréfið var sent heim með elsta barni þar sem um fleiri en eitt barn á heimili var að ræða. Í bréfinu eru útskýringar og lei...
Meira

Slabb um helgina

Ekki var loftvogin burðug í morgun enda spáin suðvestan 13- 20 m/s og dálítil rigning af og til í dag. Hálka er á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og á Þverárfjalli en annars hálkublettir. Á morgun er gert ráð fyrir bjartviðri og sí...
Meira

Aukasýning á Pétri Pan

Leikfélag Sauðárkróks er að ljúka sýningum á Pétri Pan nú um helgina. Þrjár sýningar eru eftir, ein í kvöld kl. 19.00 og tvær síðastu á morgun laugardag kl. 14.00 og aukasýning og jafnframt sú síðasta kl. 16.30. Sýninga...
Meira

Tindastólssigur í rislitlum leik

Tindastóll landaði sínum þriðja sigri í Iceland-Express deildinni í kvöld þegar Stjörnumenn komu í heimsókn í Síkið. Lokatölur urðu 84-78, í frekar ósannfærandi leik af hálfu heimamanna. Reyndar þurftu þeir ekki að taka á ...
Meira

Smá upphitun fyrir kvöldið

I love this game er stundum sagt í henni Ameríku þegar körfubolti er annarsvegar. Eftirfarandi myndbrot fannst á netinu. http://www.youtube.com/watch?v=wOeITvsq0OU
Meira

Meira slátrað hjá SAH afurðum í ár en í fyrra

Sláturtíð er formlega lokið hjá SAH afurðum ehf. en að þessu sinni var slátrað 92.381 fjár og var meðal fallþungi 15,88 kíló sem er 640 grömmum meira en í fyrra. Að sögn Sigurðar Jóhannessonar, framkvæmdastjóra, gekk slátur...
Meira