Fréttir

Lomberkennsla á Hvammstanga

Nú í oktober hófst í Bókasafni Húnaþings vestra kennsla í að spila LOMBER sem er gamallt Spil en allt of fáir hafa spilað. Markmiðið með kenslunni er að sem flestir læri þetta skemmtielga spil. Það er Menningarráð SSNV sem ...
Meira

Sýndu hvað í þér býr

Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr.“ Þessir aðilar skrifuðu í dag undir ...
Meira

Sláturtíð lokið hjá Kjötafurðastöð

Sláturtíð er nú lokið hjá Kjötafurðastöð KS. Alls var slátrað á haustvertíð 101,998 dilkum og alls á þessu ári tæp 103 þúsund dilkum. Meðalþyngd dilka var 15,89 kg  samanborið við 15,23kg á árinu áður. Starfsfólki f
Meira

FRÍSTUNDASTRÆTÓ-SKÍÐAFERÐIR -ÁRVAL

Ferðir með FRÍSTUNDASTRÆTÓ í Skagafirði hefjast n.k. föstudag  31.október og eru ætlaðar öllum þeim sem eru með þjónustukort, þ.e. eldri borgurum, öryrkjum og börnum 10- 16 ára. Ferðirnar eru fríar     Farið er úr Flj...
Meira

Messi óskast

Eitthvað virðist tæknin hafa verið að stríða Sjónhornsfólki því auglýsingin frá Fiskiðjunni um að messa vantaði á Málmeyjuna varð illlesanleg. En svona er þessi auglýsing Messi óskast í næsta túr Málmeyjar Farið verðu...
Meira

Unglingamót UMSS í sundi

  Vegna tæknibilunar í vélbúnaði varð auglýsing frá UMSS ólæsileg í Sjónhorninu. En þar segir frá því að unglingamót UMSS í sundi verði haldið í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 1. nóvember kl. 13.30.  Auglýsingin ...
Meira

Íbúar hvattir til samstöðu

Byggðarráð Húnaþings vestra hefur sent frá sér yfirlýsingu sökum þess ástands sem skapast hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar. Er þar meðal annars áréttað að sveitarfélagið skuldi ekki neitt í erlendri mynt auk þess að haf...
Meira

Karlakórinn Heimir hristir hrollinn úr áheyrendum

Karlakórinn Heimir byrjar vetrarstarfið með stæl föstudaginn 31. október með tónleikum í Frímúrarasalnum á Króknum. En þeir verða aldeilis ekki einir því með þeim á tónleikunum verður söngdívan Halla Margrét Árnadóttir s...
Meira

Viljayfirlýsing um netþjónabú

Byggðasamlag um menningar og atvinnumál í Austur Húnavatnssýslu hefur falið formanni og framkvæmdastjóra ráðsins að ganga til viðræðna við Greenstone um sameiginlega viljayfirlýsingu beggja aðila um könnun á uppsetningu netþjó...
Meira

Vinnur Tindastóll sinn þriðja leik?

Tindastóll fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst að venju kl. 19:15. Stólarnir eru með tvo sigra eftir þrjá leiki, en Stjarnan einn eftir jafn marga leiki. Dómarar leiksins verða engir að...
Meira