Fréttir

Mikilvægt að fjarlægja grýlukerti og snjóhengjur

Spáð er hlýnandi veðri næstu tvö dagana og á föstudag gæti farið að rigna. Feykir.is hafði samband við Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjón á Sauðárkróki, og forvitnaðist um hvað hafa beri í huga hlýni skyndilega efti...
Meira

Ökumaður flýði af vettvangi

Ökumaður bíls er keyrði í veg fyrir annan bíl á mótum Öldustígs og Skagfirðingabrautar á sjötta tímanum í gær hljóp af vettvangi en fannst skömmu síðar. Hann var færður í blóðprufu enda grunaður um ölvunarakstur Báðir...
Meira

Tæpar 19 milljónir til 33 aðila

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði þrjátíu og þremur aðilum verkefnastyrki við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær.   Alls bárust umsóknir frá 48 aðilum og samtals var óskað eftir tæpum 47 m...
Meira

Veiðisafn heiðrar gengnar hetjur

Veiðisafnið á Stokkseyri hefur sett upp til sýningar byssur og persónulega muni frá tveimur gengnum veiðimönnum, þeim Sigurði Ásgeirssyni í Gunnarsholti og Einari Guðlaugssyni  frá Þverá en þeir létust báðir í apríl á þe...
Meira

Snjómoksturfræðingar farnir á stjá

Á kaffistofunni heyrði dreifarinn að nú í vetrartíðinni sem verið hefur undanfarið á Sauðárkróki, hafi snjómokstursfræðingar bæjaris haft í nægu að snúast.  Þessi hópur sérfræðinga er fjölmennur og telur að öllum l...
Meira

Jákvæður rekstur í Húnavatnshrepp

Hreppsnefnd Húnavatnshrepp hefur samþykkt samhjóða endurskoðaða fjárhagsáætlun hreppsins fyrir 2008. Gert er ráð fyrir jákvæðum rekstri upp á 9,6 milljónir. Sveitarstjóri gerði á fundinum  grein fyrir þeim breytingum sem ger...
Meira

Tillögur starfshóps um eflingu Háskólans á Hólum kynntar

Starfshópur  um eflingu Háskólans á Hólum hefur lokið störfum og tillögur hans hafa verið til umfjöllnar hjá stjórnvöldum. Fimmtudaginn 16. október var fundur meðal starfsfólks skólans þar sem fulltrúar menntamálaráðuneytisi...
Meira

Harður árekstur á Skagfirðingabraut

Harður árekstur varð á Skagfirðingabraut á sjötta tímanum. Tveir bílar skullu saman með þeim afleiðingum að farþegi í öðrum bílnum slasaðist lítillega er hann fékk líknarbelg í andiltið. Farþeginn hugðist koma sér sjálf...
Meira

Ben Luber á förum

Nú er það ljóst að Ben Luber leikmaður Tindastóls í Körfunni er á förum. Þetta staðfestir Kristinn Friðriksson þjálfari liðsins. -Svo virðist sem hann eigi erfitt með að aðlagast sem atvinnumaður. Luber ætlar að spila l...
Meira

Lán til framkvæmda ársins

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur samþykkt að taka lán hjá Lánasjóði sveitafélaga ohf. að fjárhæð 25 milljónir og er lánið til 10 ára. Lánið er tekið til þess að fjármagna framkvæmdir á árinu 2008 en farið hefur verið...
Meira