Fréttir

Óskað eftir aukningu stöðugilda

Farið hefur verið fram á aukningu stöðugilda við Grunnskólann Austan vatna og samþykkti Fræðslunefnd Skagafjarðar að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar. Var starf skólans í kjölfar sameiningar grunnskólanna austan vat...
Meira

Verður frá vinnu í einhverjar vikur

Lögreglumaðurinn sem í fyrrinótt var bitinn illa í fingurinn verður frá vinnu í einhverjar vikur. Hann er með stanslausan verk í fingrinum en sökum þess hve nálægt naglaböndum bitið var reynist ekki hægt að sauma fingurinn sama...
Meira

Nýr samningur við skólabílstjóra

Byggðaráð Skagafjarðar hefur gengið að tilboði skólabílstjóra um tveggja prósentu hækkun á reiknigrunni um skólaakstur. Áður höfðu bílstjórar farið fram á 2,5% hækkun. lögðu skólabílsjórarnir til þessa lækkun á fyr...
Meira

Þjónusta án hindranna

Þjónusta án hindranna er kjörorðið sem unnið er eftir í nýrri stefnumótun SSNV um málefni fatlaðra fyrir árin 2008 - 2012. Stefnan og framkvæmdaáætlunin er sett fram og  unnin út frá þjónustusamningi SSNV málefna fatlaðra ...
Meira

Það er éljagangur víðast hvar á Norðurlandi samkvæmt því sem Veðurstofan segir okkur. Norðan 10-18 m/s og él, hvassast úti við sjóinn.Lægir og rofar til í nótt og hægviðri og léttskýjað á morgun. Frost 0 til 5 stig.   ...
Meira

Viðtalstími sveitarstjórnarmanna

Sveitarstjórnarmennirnir Rakel Runólfsdóttir og Stefán Böðvarsson verða til viðtals í Ráðhúsinu að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga frá kl. 20:30 til kl. 22:00 í kvöld. Símtölum verður einnig svarað eftir því sem kostur er. ...
Meira

Nægur fiskur á Húnaflóa

 Á heimasíðu Skagastrandar er sagt frá því að mikill afli hafi veiðst á Húnaflóa að undanfarna og af því tilefni hafi fjöldi báta lagt upp að bryggju á Skagaströnd. Eru flestir þerira sem þar land að selja afla sinn á marka...
Meira

Fræðsluerindi náttúrustofa hefjast á ný

Fimmtudaginn 30. október nk. kl. 12:15-12:45 flytur Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sem hann nefnir "Fýllinn í Jökulsárgljúfrum." Næsta fræðsluerindi kemur síðan frá Náttúrust...
Meira

Austurgata 26 seld

Byggðaráð Skagafjarðar hefur gengið að tilboði Hauks Þorgilssonar í fasteignina Austurgötu 26 á Hofsósi. Hljóðaði tilboð Hauks upp á krónur 5.200.000. Tvö önnur tilboð bárust í eignina. Sigurður Skagfjörð bauð, kr. 3.7...
Meira

Nemendur kryfja fiska

Nemendur í áttunda bekk Höfðaskóla á Skagaströnd hafa voru á dögunum í verklegum tíma í náttúrufræði þar sem þau krufðu nokkra fiska. Hafa krakkarnir verið að læra í bókinni Lifandi veröld og þegar þau voru búin að...
Meira