Fréttir

Stórtónleikar í Skagafirði

Kórverkið Carmina Burana verður flutt undir stjórn Garðars Cortes í íþróttahúsinu í Varmahlíð sunnudaginn 2. Nóvember 2008 kl. 17.00. Það eru sömu kórarnir og fluttu verkið í Langholtskirkju og svo í Carnegie Hall í New York ...
Meira

Hrönn fyrst húsasmiða?

Norðanátt segir frá því að Hrönn Sveinsdóttir frá Hvammstanga hafi á föstudag að líkindum verið fyrst stúlkna í Húnaþingi vestra til þess að útskrifast úr húsasmíði. Hrönn útskrifaðist sl. föstudag og var í hópi  ...
Meira

Fræðsluverkefni fyrir fullorðna í Austur-Húnavatnssýslu

Kennsla í fræðsluverkefni fyrir fullorðna í Austur Húnavatnssýslu hófst á Blönduósi í síðustu viku með fræðsluverkefninu  "Eflum byggð" á Blönduósi. Verkefnið er 2ja ára nám fyrir fullorðna og má lesa nánar um verkefni
Meira

Glæsilegt afmælistré

Krakkarnir í 1. bekk í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa undan farið unnið að afmælisdagatrénu sínu. Er vinnan við tréð eitt af vekefnum þeirra í samfélagsfræði. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er tréð ljómandi vel g...
Meira

Byggðasafn verðlaunað fyrir faglega uppbyggingu og rannsóknir

Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi gerðu sér glaðan dag síðast liðinn fimmtudag og héldu uppskeruhátíð sína í Skagafirði. Ferðast var um fjörðinn og ýmislegt skemmtilegt gert í tilefni dagsins. Við sama tilefni veitti Pétu...
Meira

Góður dagur framundan

Öll él styttir upp um síðir og eftir leiðindarveður gærdagsins heilsar okkur nýr dagur með betra veðri. Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt 3 - 10 metra á sekúndu og skýjað með köflum. Seint næstu nót...
Meira

Þungfært á Þverárfjalli

Eftir mikla snjókomu í nótt er þungfært á Þverárfjalli og þæfingsfærð út Blönduhlíð og á Siglufjarðarvegi en mokstur stendur nú yfir. Þá eru hálkublettir á flestum leiðum á Norurlandi vestra. Hálka er í Vatnskarði og ...
Meira

Öll él birta upp um síðir.

Hjörleifur Júlíusson er búsettur í Lettlandi Blönduósi og víðar.Einar i Bólu bólu kin,  ættaður frá Bakka. Vandræðalaust má hafa að vin, vægðarlaust má flakka.  Hjör, Sælir hugrökku Íslendingar. Öll él birta upp um s...
Meira

Vel heppnuð hrossaveisla

Vísa þurfti frá fjölda manns sem höfðu áhuga á að taka þátt í skemmti og fræðslukvöldi Söguseturs íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð um hrossakjötsneyslu íslendinga fyrr og nú. Þótti veislan takast vonum ...
Meira

Niðurgreiða ekki tónlistanám á Akureyri

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Tónlistaskóla Akureyrar þar sem farið er fram á að sveitarfélagið greiði hluta námskostnaðar nemenda með lögheimili í Skagafirði. Var erindinu hafnað að tillögu formanns ne...
Meira