Fréttir

Beggi og Pagas á vinnufundi

Starfsdagar starfsmanna sem vinna að málefnum fatlaðra voru haldnir á dögunum en við það tækifæri var farið yfir stefnu málefna fatlaðra 2008 - 2012. Rýnt var í verklag og vinnubrögð auk þess sem Beggi og Pagas sem svo eftirmin...
Meira

Arnþór Gústavsson útskrifast með hæstu einkunn

Nýlega varði Arnþór Gústavsson, starfsmaður fiskeldis- og fiskalíffræðideildar, Háskólans á Hólum mastersverkefni sitt við Björgvinjarháskóla. Verkefnið heitir Interactive effects of photoperiod and reduced salinities on growth a...
Meira

Ráðstefnu frestað

Ráðstefnu um sameiningarmál Sveitarfélaga sem Sveitarfélagið Skagafjörður hafði ráðgert að halda í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma, Ákvörðun um frestun var tekin í gær enda var veðurspáin slæm og búist var vi
Meira

Hugsað um barn í Húnavallaskóla

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk Húnavallaskóla tóku þátt í verkefninu Hugsað um barn sem ÓB-ráðgjöf  býður upp á. Verkefnið gengur út á að gefa krökkunum innsýn í það tilstand sem tilheyrir barneignum og er þeim  hvatnin...
Meira

Nægur skíðasnjór

Nú er unnið hörðum höndum á skíðasvæðinu í Tindastóli við að gera klárt þannig að hægt sé að opna sem allra fyrst.   Viggó Jónsson verður áfram framkvæmdastjóri skíðasvæðisins og segir hann að nú sé að koma g
Meira

Þytur leitar að myndum

Hestamannafélagið Þytur í V-Hún. ætlar að gefa út dagatal fyrir árið 2009. Af því tilefni leitar félagið að fallegum myndum hjá fólki. Þeir sem eiga myndir sem kunna að prýða dagatalið er bent á að senda þær á sigeva7...
Meira

Álftagerðisbræður syngja syðra

Nú í vikunni munu hinir landskunnu Álftagerðisbræður leggja land undir fót og halda tónleika fyrir sunnlendinga og vestlendinga ásamt undirleikara þeirra Stefáni Gíslasyni. Föstudaginn 24. október munu þeir syngja í Reykholtskirkj...
Meira

Tæknitröll í öðrum bekk

Miðvikudaginn 15.október var tæknitími hjá 2. bekk í Árskóla. Opnað var á milli stofa og nemendur fengu að taka í sundur ýmiskonar raftæki s.s. tölvur, síma, útvörp, hátalara og fleira.  Nemendur höfðu mjög gaman af þess...
Meira

Tónleikum frestað sökum slæmrar veðurspár

Til stóð að stórsöngvarinn Raggi Bjarna myndi halda tónleika með  harmónikkuleikurum Hvells, á morgun fimmtudag. Þeim hefur verið frestað sökum veðurspár. Veðurspáin næsta sólahring er þannig að í dag er spáð austan 8-13...
Meira

Hóladómkirkja stofna barnakór

Hólasókn hlaut sl. vor styrk úr sjóði Kaupfélags Skagfirðinga sem styrktar æskulýðsstarfi kirkjunnar. Styrkurinn verður notaður til þess að stofna abrnakór sem kemur til með að syngja í kirkjum Skagafjarðar en þó fyrst og frem...
Meira