Fréttir

Stór körfuboltahelgi framundan hjá Tindastóli

Á heimasíðu Tindastóls er að finna frétt um körfuboltahelgina framundan. Þar kemur fram að alls verði fjögur keppnislið í eldlínunni víðsvegar um landið og að gera megi ráð fyrir því að tæplega 50 leikmenn klæðist Tindast...
Meira

Sjóræningjar í kreppunni

  Þessir glæsilegu sjóræningjar stunda reyndar ekki sjórán sér til viðurværis heldur halda þeir til í Bifröst á Sauðárkróki.  Þeir eru hluti af áhöfn kapteins Króks hins ógurlega, en hann er frægastur fyrir að höggva b...
Meira

Sungið í Laufskálarétt

Í réttunum er alltaf gaman að taka lagið hvort sem maður syngur í kór eða dúett. Þessir ungu menn eiga framtíðina fyrir sér hvort sem þeir taka aríu í réttunum eða á sviði.  http://www.youtube.com/watch?v=69BCXLwW46Q&fe...
Meira

Norðlenskir karlakórar syngja saman

Þessa dagana æfa norðlenskir karlakórar fyrir söngmót Heklu 2008. Hekla er samband norðlenskra karlakóra og Heklumót er nú haldið í sautjánda sinn. Mótið að þessu sinni verður haldið á Húsavík 1. nóvember næstkomandi. Þang...
Meira

Góðar kartöfluuppskriftir

Nú þegar fólk ætti að vera búið að taka upp kartöflurnar er ekki úr vegi að koma með nokkrar góðar kartöfluuppskriftir. Eftirfarandi uppskriftir eru fengnar úr Litlu matreiðslubókinni. Fylltar kartöflur með valhnetum og músk...
Meira

Stór barmur

Stundum er sagt að fólk sjái lengra en nef þess nær. En þessi unga dama virðist ekki sjá neðar en barmur hennar nær. http://www.youtube.com/watch?v=shCg_2FbdKY
Meira

Hóladeild Skógræktarfélags Skagfirðinga

Þann 8. október var stofnuð deild innan Skógræktarfélags Skagfirðingar sem ber heitið Hóladeild Skógræktarfélags Skagfirðinga.Hugmyndin að stofnun Hóladeildar kom upp síðastliðið sumar og fljótlega kom stjórn Skógræktarfé...
Meira

Signý og Ingibergur unnu

Á heimasíðu Skagastrandar segir að mikið grín og mikið gaman hafi verið á spurningakeppninni „Drekktu betur“ sem haldin var í Kántrýbæ á föstudagskvöldið. Stjórnandi og spyrill í þetta sinn var Ólafía Lárusdóttir, starf...
Meira

Endurskoðuð fjárhagsáætlun samþykkt

Bæjarstjórn Blönduósbæjar samþykkti á fundi sínum í gær endurskoðaða fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2008 rekstrarniðurstaða ársins er kr. 57.460.000.- og handbært fé í árslok er kr. 55.765.000.- Undir þessu...
Meira

Svaði framkvæmir við aðstöðuhús

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að vísa til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2009 styrk til framkvæmda við aðstöðuhús Hestamannafélagsins Svaða. Bjarni Jónsson, VG, óskaði bókað að hann teldi að málið hefði þur...
Meira