Fréttir

Náttúru og mannlífsmyndir í A-Húnavatnssýslu

Á veitingastaðnum Pottinum og pönnunni stendur nú yfir ljósmyndasýning sem ber heitið Náttúru og mannlífsmyndir í A-Húnavatnssýslu. Það er Bjarni Freyr Björnsson ættaður frá Húnsstöðum sem  sýnir myndir þar og í viðtali ...
Meira

Langafi prakkari á Hvammstanga

Leiksýningin Langafi prakkari frá Möguleikhúsinu var sýnd í grunnskólanum Hvammstanga miðvikudaginn 15. október. Verkið er eftir Pétur Eggertz og er unnið upp úr bókum Sigrúnar Eldjárn. Leikritið fjallar um langafa sem er blindur...
Meira

Fjárhagsáætlun kynnt

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar í gær var lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun 2008 fyrir A og B hluta. Þar gera áætlanir ráð fyrir rekstrarhalla að upphæð 445.863 þús.kr. Eignir Sveitarfélagsins eru samtals 4.607.122 þ...
Meira

Atvinnurekendur og íbúar nýti þau tækifæri sem eru til staðar

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar sem haldinn var í morgun kom fram að ráðið telur mikilvægt að Sveitarfélagið Skagafjörður, atvinnurekendur og íbúar nýti þau tækifæri sem eru til staðar og haldi áfram kröftugri uppbyggingu...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls var haldin á Mælifelli í gær. Þar var boðið upp á pizzur að borða og heimatilbúin skemmtiatriði. Útsendari Feykir.is var á staðnum og tók nokkrar myndir.
Meira

Sandafrúin Guðrún Hálfdánardóttir skrifar úr V - Hún

Í nýjasta Feyki er stórskemmtilegur pistill Guðrúnar Hálfdánardóttur frá Söndum í V-Hún. Þar fer hún yfir fortíðina, nútíðina og örlítið glittir í framtíðina. 1993 ákvað ég að skella mér í sauðburð til Gerðar á ...
Meira

Ég ætlaði alltaf að sigra þetta

Í Feyki sem kemur út í dag eru viðtöl við tvær konur sem hafa greinst með krabbamein. Viðtölin eru í tilefni af bleikum dögum og söfnunarátaki Krabbameinsfélagsins sem nú stendur sem hæst.  Þetta eru mjög athyglisverð viðtöl...
Meira

Bólusetning gegn inflúensu

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi vill vekja athygli almennings á því að skipulögð bólusetning gegn inflúensu hefst á heilsugæslunni Blönduósi og Skagaströnd mánudaginn 13. október 2008. Hverjum er einkum ráðlagt að láta bó...
Meira

Skrapatungurétt

Í Skrapatungurétt var fjöldi hrossa og manna. Feykir fann þetta myndbrot á Netinu. http://www.youtube.com/watch?v=a3G8YtykpWY
Meira

Stór körfuboltahelgi framundan hjá Tindastóli

Á heimasíðu Tindastóls er að finna frétt um körfuboltahelgina framundan. Þar kemur fram að alls verði fjögur keppnislið í eldlínunni víðsvegar um landið og að gera megi ráð fyrir því að tæplega 50 leikmenn klæðist Tindast...
Meira