Fréttir

Nokkrir í takt við tíðarandann

 Breska blaðið Daily Mail hefur tekið saman það sem kalla má kreppubrandara til að létta aðeins geðið hjá fólki á þessum síðustu og verstu tímum. Hér eru nokkrir þeirra. Hvernig skilgreinir þú bjartsýni í dag? Bankastarfs...
Meira

Áhugaverð störf á Norðurlandi vestra

Á vef Vinnumálastofnunnar er bent á full af áhugaverðum störfum á Norðurlandi vestra. Feykir.is skorar á brottflogna með heimþrá að bregða sér inn á vefinn og skoða úrvalið. Vefinn má sjá hér
Meira

Ekkert heitt vatn fram eftir degi á morgun

Lokað verður fyrir heita vatnið á Hvammstanga og Laugarbakka frá klukkan tíu og fram eftir degi á morgun laugardag. Var þetta tilkynnt á heimasíðu Húnaþings vestra.
Meira

Endurbætur við Fellsborg

  Á heimasíðu Skagastrandar kemur fram að umhverfið í kringum félagsheimilið Fellsborg hafi tekið miklum stakkaskiptum að undanförnu.   Bílastæðið hefur verið malbikað, kantsteinar steyptir, ljósastaurar settir upp, veri
Meira

Að loka augunum – og trúa ekki

Það verður að viðurkennast að margir höfðu bent á helsta veikleika íslenska bankakerfisins og varað við hættunni sem við blasti. Sjálfsagt muna menn eftir skýrslunni frá Den danske bank frá 2006, sem var mjög í fréttum hér ...
Meira

Hérinn og skjaldbakan

Hver kannast ekki við söguna af héranum og skjaldbökunni. Hér er vídeóklippa sem gæti átt við söguna þar sem gömul kona er í hlutverki skjaldbökunnar en ungur útrásar"uppi" í hlutverki hérans. http://www.youtube.com/watch?v=K...
Meira

Eflum byggð á Blönduósi

  Á vegum Farskólans er hafið fræðsluverkefnið Eflum byggð á Blönduósi. Verkefnið er 2ja ára nám fyrir fullorðna og er kennt þrjú kvöld í viku. Kennt verður og byrjað  með Lífsvefinn, þar sem m.a. er fjallað um sjálfstra...
Meira

Þrír nemendur frá FNV í úrslit stærðfræðikeppninnar

Landskeppni framhaldsskólanemenda í stærðfræði fór fram þriðjudaginn 7. okt.  Keppt var á tveimur stigum og komast 20 efstu á hvoru stigi í úrslitakeppnina sem fer fram í mars 2009.  Nemendum FNV gekk vel og komust þrír þeirra...
Meira

Hrossaveisla í Varmahlíð

Annað kvöld ætlar Sögusetur íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð að bjóða upp á skemmti og fræðslukvöld um hrossakjötsneyslu íslendinga fyrr og nú. Að sögn Örnu Bjargar Bjarnadóttur hjá Sögusetrinu er hugmyn...
Meira

Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar

Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar voru stofnuð síðast liðið miðvikudagskvöld og munu samtökin halda utan um starf óperunnar. Verkefni vetrarins eru útgáfa geisladisks með lögum frá óperunni Rigoletto og uppsetning á samnefnd...
Meira