Fréttir

Greiðslur til innleggjenda tryggar

SAH Afurðir sömdu fyrir upphaf sláturtíðar við Glitni um afurðalánafyrirgreiðslu til SAH Afurða. Samkvæmt uppplýsingum frá starfsmönnum Nýja Glitnis er ekkert í dag sem bendir til annars en sú fyrirgreiðsla standi. Er greint f...
Meira

Gréta og Guðmundur á samráðsfund

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að senda Guðmund Guðlaugsson, sveitarstjóra, og Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, forseta sveitarstjórnar, sem fulltrúa sveitarstjórnar á samráðsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga. Er samrá...
Meira

Tindastólssigur í kvöld

 Tindastóll sigraði annan leik sinn í Iceland-Expressdeildinni í kvöld þegar liðið vann FSu 86-72. Var þetta fyrsti heimaleikur Tindastóls í deildinni í vetur en áður hafði Tindastóll unnið Snæfell á útivelli 57-55. Leiksins...
Meira

Beit fingurinn nánast af

Mikil mildi þykir að lögregluþjónn á Sauðárkróki missti ekki fingur er maður sem verið var að færa varðhald beit hann í fingurinn með þeim afleiðingum að fingurinn brotnaði. Áður hafði maðurinn gengið í skrokk á öðrum ...
Meira

Drengjaflokkurinn með annan sigur

Drengjaflokkur Tindastóls landaði öðrum sigri sínum á jafn mörgum dögum þegar þeir unnu FSu á Selfossi 77-58. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. Liðið sigraði KR-B í gær og eftir sigur á Val um síðustu helgi, hafa þe...
Meira

Fyrri partar fara af stað

Á Norðanátt, vefsíðu V-Húnvetninga er leikur í gangi sem ætti að gleðja þá sem stunda þá skemmtilegu íþrótt að botna vísur. Vonast Norðanáttin til þess að þessi leikur eigi eftir að festa sig í sessi. Þeir sem vilja reyn...
Meira

Ný lausn sem enginn knattspyrnuþjálfari í heiminum hafði komið auga á

Hver er maðurinn? Eyjólfur Gjafar Sverrisson Hverra manna ertu ? Foreldrar eru Sverrir Björnsson og Guðný Eyjólfsdóttir Árgangur? 1968 Hvar elur þú manninn í dag ? Er búsettur í Kópavogi. Fjölskylduhagir? Eiginkona Anna Pála G
Meira

Drengjaflokkur með sigur syðra

Á heimasíðu Tindastóls er frétt þess efnis að drengjaflokkur Tindastóls í körfuknattleik hafi sigrað B-lið KR í leik í Íslandsmótinu fyrr í dag. Leikurinn vannst 97-66 og var að sögn Kristins Lofts Einarssonar liðsstjóra örug...
Meira

Laufskálaréttarmyndir

Nú eru komnar yfir 100 myndir af fólki og hrossum í Laufskálaréttunum inn á myndagallerýið hér á Feykir.is
Meira

Tindastóll hóf Íslandsmótið með sigri

Tindastóll sigraði Snæfell í fyrsta leik liðanna í Iceland-Express deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Óvenju lágt skor var í leiknum en hann endaði 57-55 fyrir Tindastól. Því miður er ekki komin nein tölfræði inn á ve...
Meira