Fréttir

Lambaframpartur

Nú þegar Bændadagar standa sem hæst í Skagfirðingabúð er ágætt að huga að því hvað hægt er að gera sniðugt með þann mat sem er á boðstólnum.  Þegar keyptur er lambaskrokkur eða lambaframpartur í heilu þarf að ákve
Meira

Elín vill að allir greiði jafnt

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið gjald fyrir rjúpnaveiðimenn fyrir haustið 2008. Veiðimenn með lögheimili í Húnaþingi vestra greiða kr. 4.000 en aðrir kr. 6.000.  Var þetta samþykkti í Byggðaráði en Elín R. Lí...
Meira

Skemmtilegt stærðfræðiverkefni

Rannveig Hjartardóttir, kennaranemi, á Blönduósi fór með krakkana í skemmtilegt verkefni á dögunum er hún settu upp einn rúmmetra af stöngum og lét krakkana í 10. bekk koma sér sem flest fyrir inn í rúmmetran. Kristinn Justinian...
Meira

Kennaranemar á Blönduósi

Á Óvitanum, vef fjölmiðlafræðinema við Grunnskólann á Blönduósi, er sagt frá því að við skólann starfi nú þrír kennaranemar sem starfi ýmist einir eða með öðrum kennurum. Margrét Hildur Hrafnkelsdóttir, nemandi, skrifað...
Meira

Bændadagar hefjast klukkan 2 í dag

Árlegir Bændadagur í Skagfirðingabúð hefjast klukkan 2 í dag en þá munu bændur úr hérðaði mæta í verslunina, kynna vörur sínar, gefa smakk og rúsínan í pylsuendanum er að í framhaldinu getur fólk verslað Skagfirskar landb
Meira

Guðný Helga í stjórn Grettistaks

Aðalfundur Grettistaks ses. verður haldinn þann 30 október næstkomandi Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að tilnefna Guðnýju Helgu Björnsdóttur sem aðalmann í stjórn og Friðrik Jóhannsson til vara. Verða þau fulltr
Meira

Hilmar og Stefán í úrtakshóp

Úrtaksæfinga fyrir U17 landslið Íslands í knattspyrnu, verða í Reykjavík um helgina en þar munu Hvatarstrákarnir Hilmar Þór Kárason og Stefán Hafsteinsson.  Þeir félagar fóru á Laugarvatn í ágúst þar sem KSÍ hafði safnað...
Meira

Skrappað í Kántrýbæ

Á vefnum Skagaströnd.is kemur  fram að nokkrar konur á Skagaströnd hafi komið saman og „skrappað“ í Kántrýbæ.  Þær sátu og sköppuðu fagurlegar skreyttar myndasíður og höfðu alls kyns tól og tæki auk smekkvísi og hug...
Meira

Lítið varð úr óveðri

Lítið varð úr því vonda veðri sem spáð hafði verið hér á Norðurlandi vestra en þó hefur hlýnað verulega og er því víða hált á vegum. Flughálka er á Siglufjarðarvegi og snjóþekja og éljagangur á Öxnadalsheiði. Á ...
Meira

Opnað fyrir umsóknir á vorönn

Ákveðið hefur verið að opna fyrir skráningu nýnema við Háskólann á Hólum sem myndu hefja nám um áramót. Þetta er meðal annars gert í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og vill skólinn með þessu leggja sitt af mör...
Meira