Fréttir

Af hverju þjóðnýting?

  Sú ákvörðun ríkisstjórnar og Seðlabanka Íslands að þjóðnýta Glitni vekur ýmsar spurningar sem þarf að svara. Sú áleitnasta er hvers vegna Seðlabankinn fylgdi ekki ákvæðum 7. greinar laga um bankann sem heimilar honum að v...
Meira

Feykir.is lá niðri

Feykir.is lá niðri frá því seinni partinn í gær og fram á morgun. Ástæðan er að Tölvudeild Tengils er að lagfæra og betrumbæta kerfið hjá sér. Vefsíðan Feykir.is er vistuð hjá þeim og varð þessi truflun því samfara. En ...
Meira

Yfirtaka vegna kjötskuldar yfirvofandi ?

Vefnum hefur borist til eyra sterkur orðrómur þess efnis að sökum greiðslustöðvunnar Stoðar, móðurfyrirtækis Baugs, sem aftur er móðurfyrirtæki Bónus, sé yfirvofandi yfirtaka KS á Bónus.  Sé yfirtakan tilkomin vegna gríðarle...
Meira

Danspíur á heimleið.

Feykir.is sló á þráðinn til Lindu Bjarkar á Steinnýjarstöðum en Linda Björk fer fyrir línudanshópi á Skagaströnd sem nú um helgina var á stórri línudanshátíð í Glasgow. -Við erum bara í Mosfellsbænum og á heimleið eftir...
Meira

Elísabet veltir upp úrvali íþróttagreina fyrir börn á Blönduósi

  Elísabet Kristín Kristmundsdóttir nemandi í Fjölmiðlavali Grunnskólans á Blönduósi skrifar skemmtilegan pistin inn á heimasíðu krakkanna, óvitann, þar sem hún veltir upp hvaða úrval sé fyrir krakka á Blönduósi sem vilja st...
Meira

Tindastóll leikur í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins

Körfuknattleikslið Tindastóls í karlaflokki leikur í kvöld í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar, en keppnin sú er einskonar uppitun fyrir Íslandsmótið sem hefst innan tíðar. Tindastóll sigraði Skallagrím næsta örugglega ...
Meira

Anna Áslaug með tónleika á fimmtudag

Fyrstu tónleikar haustsins á vegum Tónlistarfélags Skagafjarðar verða haldnir í sal Tónlistaskólans á Sauðárkróki fimmtudaginn 2. október en flytjandi kvöldsins er Anna Áslaug Ragnarsdóttir, píanóleikari. Verkefnavalið byggi...
Meira

Sviðamessa um aðra helgi

Árleg sviðamessa Húsfreyjanna á Vatnsnesi verður haldin dagana 10. og 11. október næstkomandi og hefst borðhald klukkan 20:00 bæði kvöldin. Það var á haustdögum árið 1998 að Sviðamessan var fyrst haldin í Hamarsbúð. Samkoma ...
Meira

Visakortið í veisluna

Vísir segir frá því að það geti verið höfuðverkur að velja gjöf handa brúðhjónum. Ísraelar hafa hins vegar lausn á því, og hafa gengið skrefinu lengra. Nú geta gestir í brúðkaupum stungið greiðslukorti sínu í sérstakt...
Meira

Beikon steikt á þægilegan hátt

Í stað þess að steikja beikon á pönnu með öllum þeim sóðaskap sem því fylgir, er hægt að steikja beikonið í örbylgjuofni. Þetta er gert þannig að beikonið er lagt á bökunarpappír, sneið fyrir sneið, og pappírinn svo bro...
Meira