feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.06.2022
kl. 13.18
Húnabyggð auglýsti í Fréttablaðinu um helgina eftir tillögum um nýtt byggðamerki og skal það hafa tilvísun í áberandi einkenni í náttúru svæðisins, sögu og ímynd. Skilyrði er að merkið hafi skjaldarlögun og sé í samræmi við meginreglur skjaldarmerkjafræðinnar, og er þá vísað til reglugerðar um byggðarmerki. Tillögum skal skilað í tveimur útfærslum, í lit og í svart/hvítu, sett upp á A4. Jafnframt skal fylgja lýsing á merkingu og meginhugmyndum.
Meira