Dalalíf á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
08.04.2025
kl. 15.30
Unglingastig GaV setur á svið Dalalíf, leikgerð eftir Ragnheiði Halldórsdóttur kennara á unglingastigi og nemendur. Leikgerðin er byggð á kvikmyndinni sígildu eftir Þráin Bertelsson. Sýningar verða á morgun miðvikudaginn 9. apríl klukkan 18:00 og fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.
Meira