Lýsir yfir vonbrigðum með samninga vegna riðuniðurskurðar
feykir.is
Skagafjörður
07.04.2021
kl. 09.18
Landbúnaðarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir yfir vonbrigðum sínum hve langan tíma það hefur tekið atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að ljúka samningagerð við bændur, sem þurftu að skera niður sitt fé vegna riðusmits en nefndin tók málið fyrir á fundi sínum í síðustu viku.
Meira
