Saga hrossaræktar – samantekt og fyrstu skrefin :: Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Hestar
31.10.2021
kl. 08.51
Í síðustu grein minni hér í Feyki, þeirri fyrstu í haust og í nýjum greinaflokki um sögu hrossakynbóta hér á landi, ræddi ég um uppruna hrossanna hér á landi – landkynsins sem eitt er til í landinu, hefur varðveist hér hreinræktað með svo gott sem náttúruúrvalið eitt sem ræktunarafl lengi vel en nú síðustu hundrað árin eða svo notið stigvaxandi skipulegrar ræktunar.
Meira