Meistaradeild KS Íbishóll
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
01.03.2021
kl. 08.42
Meistaradeild KS í hestaíþróttum er handan við hornið, ef svo mætti segja og sjötta liðið sem kynnt er til leiks er Íbishóll. Fátt er reynslunni fróðara en liðsstjóri þess liðs, segir í tilkynningu stjórnar, en þar er á ferðinni Magnús Bragi Magnússon hrossaræktandi á Íbishóli.
Meira