Þórgunnur sigursæl í Meistaradeild Líflands og æskunnar
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
04.04.2022
kl. 14.49
Lokamót Meistaradeildar Líflands og æskunnar fór fram í Víðidalnum í Reykjavík um helgina þar sem keppt var í gæðingaskeiði (PP1) og slaktaumatölti (T2). Þórgunnur Þórarinsdóttir, frá Sauðárkróki, stóð uppi sem sigurvegari í einstaklingskeppninni en einnig var hún í stigahæsta liðinu.
Meira