Otur frá Sauðárkróki fallinn
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
20.12.2018
kl. 11.39
Stóðhesturinn Otur frá Sauðárkróki hefur nú kvatt þetta jarðlíf 36 vetra gamall. Seinni hluta ævinnar dvaldi hann í Þýskalandi við gott atlæti en þangað fór hann árið 2000. Otur var úr ræktun Sveins Guðmundssonar, undan Hrafnkötlu og Hervari frá Sauðárkróki og samkvæmt WorldFeng er Otur GbR skráður eigandi.
Meira