Snæfríður og Hrafnhildur styrkja hóp Stólastúlkna
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
30.04.2025
kl. 12.27
Félagaskiptaglugginn í fótboltanum hefur nú lokað og liðin geta því ekki styrkt sig fyrr en síðar í sumar. Kvennalið Tindastóls í Bestu deildinni er þunnskipað og stóðu vonir til þess að breikka hópinn eitthvað. Skömmu fyrir mót bættist Hrafnhildur Salka Pálmadóttir í hópinn og nú í gær fékk Snæfríður Eva Einarsdóttir félagaskipti í Tindastól.
Meira