feykir.is
		
				Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni	
		
					20.08.2025			
	
		kl. 16.48	
			
			oli@feykir.is
		
	
	 		Breyting hefur verið gerð á landsliðshópi Íslands sem er á leið á EuroBasket í Póllandi þar sem reynsluboltinn öflugi, Haukur Helgi Pálsson, þurfti að druga sig út úr hópnum sökum meiðsla. Í hans stað kemur Vesturbæingurinn skagfirski, Almar Orri Atlason, sem margir vildu reyndar sjá í tólf manna hópnum hjá Craig Pedersen.
Meira