feykir.is
		
				Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni	
		
					27.07.2025			
	
		kl. 22.25	
			
			bladamadur@feykir.is
		
	
	 		Það var hátíðarbragur á liði Kormáks Hvatar í gær enda tilefni til þegar það atti kappi við topplið 2. deildar, Ægi frá Þorlákshöfn. Leikurinn fór fram á Hvammstanga þar sem bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi fer fram. Kormákur Hvöt gerði sér lítið fyrir og sigraði toppliðið í skemmtilegum leik 3-2. Moussa Ismael Sidibe Brou skoraði fyrstu tvö mörkin fyrir Kormák Hvöt en Ægir minnkaði muninn áður en flautað var til hálfleiks. 
Meira