Jólablakmót á Blönduósi milli jóla og nýárs
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
02.01.2025
kl. 14.10
Á huni.is segir að í vetur hefur verið mikið um að vera í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi þar sem fjölmennur hópur fólks hittist tvisvar í viku og spili blak sér til skemmtunar. Má jafnvel tala um að hér sé um hreint „blakæði“ að ræða. Í kjölfar þessa mikla blakáhuga ákváðu þau Ólafur Sigfús Benediktsson og Jóhanna Björk Auðunsdóttir, íþróttakennarar við Húnaskóla, að blása til blakmóts sem haldið var á milli jóla og nýárs; “Jólablakmót meistaranna 2024”.
Meira