Það verða læti!
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
03.05.2025
kl. 23.24
Fjórði leikurinn í undanúrslitaeinvígi Tindastóls og Álftaness fór fram í Kaldalónshöllinni á Álftanesi í kvöld: Það var frábær stemning og stuðningsfólk Tindastóls fjölmenntu og var í góðum gír að venju. Leikurinn var hin besta skemmtun og enn betri fyrir gestina eftir því sem á leið leikinn. Það fór svo á endanum að Stólarnir sýndu sínar bestu hliðar og tryggðu sér þriðja sigurinn í einvíginu og þar með sæti í úrslitarimmunni. Lokatölur 90-105.
Meira