Sigur og tap hjá liðum Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.01.2023
kl. 14.26
Lið Tindastóls spiluðu sitt hvorn leikinn á Kjarnafæðismótinu í gær og var leikið á Akureyri. Stelpurnar mættu FHL, sameiginlegu liði Austfirðinga, og höfðu sigur en strákarnir lutu í gervigras gegn liði Völsungs.
Meira