Prestsbær hlaut Ófeigsbikarinn 2025
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
08.05.2025
kl. 11.18
Í byrjun apríl var haldinn aðalfundur Hrossaræktarsambands Skagfirðinga í Tjarnarbæ ásamt því að hæstu kynbótahross síðasta árs voru verðlaunuð. Á fundinum kom meðal annars fram að á vegum HSS verða stóðhestarnir Adrían frá Garðshorni og Lexus frá Vatnsleysu til notkunar í Skagafirði í sumar, skagfirsk kynbótahross stóðu sig afar vel á sl. ári og Skagfirðingar standa afar vel að vígi á landsvísu.
Meira