Eva og Inga semja við Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
28.07.2025
kl. 08.42
Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendir frá sér nýja tilkynningu:
Heimastúlkurnar Eva Rún Dagsdóttir og Inga Sólveig Sigurðardóttir munu leika með liði Tindastóls í Bónus deildinni næsta tímabil. Inga Sólveig er að framlengja sinn samning en Eva Rún snýr tilbaka eftir ársdvöl á Selfossi, þar sem hún spilaði með liði Selfoss í 1. deild.
Meira
