Hákon Ólympíufari bæði húnvetnskur og skagfirskur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Mannlíf
02.08.2024
kl. 20.07
Ólympíuleikarnir standa nú sem hæst í París í Frakklandi og í dag keppti Hákon Þ. Svavarsson í skotfimi. Skagfirskur íbúí í Mosfellsbæ hafði samband við Feyki af þessu tilefni og tilkynnti að hann hefði hitt konu í ræktinni í morgun sem sagði honum að Svavar þessi væri af skagfirskum ættum.
Meira