Bjarni Jónasson og Eind frá Grafarkoti skeiða til Sviss
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Lokað efni
30.07.2025
kl. 08.30
Bjarni Jónasson tamningamaður á Sauðárkróki mun sýna gæðingshryssuna Eind frá Grafarkoti í kynbótadómi á heimsmeistaramótinu í Sviss sem stendur yfir vikuna 4.-10. ágúst. Hvert aðildarland Feif, sem eru samtök landa þar sem Íslandshestamennska er stunduð, meiga senda 1. hryssu og 1. stóðhest í hverjum aldursflokki til þátttöku í kynbótadómum Heimsmeistaramóts.
Meira
