Hvalreki á fjörur Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.08.2023
kl. 11.06
Gengið hefur verið frá samkomulagi um að enski körfuknattleiksmaðurinn Callum Lawson, sem gert hefur garðinn frægan hérlendis með Val og þar áður Þór Þorlákshöfn, leiki með Tindastóli á komandi keppnistímabili íslenska körfuboltans.
Meira