„Vonandi sjáum við sem flesta í stúkunni á föstudaginn“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
25.09.2025
kl. 15.16
Feykir hitar upp fyrir úrslitaleikinn stóra annað kvöld með því heyra hljóðið í Jónasi Aroni Ólafssyni sem á að baki rúmlega 230 leiki fyrir Tindastól. Hann er sonur Óla Óla og Anítu Jónasar og hefur einungis spilað fyrir Tindastól á sínum ferli. Nú eru einmitt tíu ár síðan hann spilaði fyrstu leikina fyrir mfl. Tindastóls í 2. deild sumarið 2015.
Meira
