Erfiðar lokamínútur Stólastúlkna í Njarðvík
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.03.2020
kl. 14.11
Kvennalið Tindastóls brunaði alla leið í Njarðvík á þriðjudaginn og léku við lið heimastúlkna um kvöldið. Gestirnir lentu snemma undir og eltu lið Njarðvíkur nánast allan leikinn en voru þó sjaldnast langt undan. Heimastúlkur stigu upp undir lok þriðja leikhluta og Stólastúlkur áttu þá ekkert svar. Lokatölur 88-65.
Meira