„Í næsta leik verða allir fjórir okkar bestu leikhlutar“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.01.2020
kl. 09.18
Það er búið að ganga frekar brösuglega hjá Stólastúlkum í körfunni að undanförnu. Liðið var lengstum í einu af tveimur efstu sætum 1. deildar fram að jólum en sex tapleikir í röð hafa heldur slegið á bjartsýninina og er liðið nú í fimmta sæti. Feykir hafði samband við Árn Eggert Harðarson, þjálfara Tindastóls, og bað hann að fara yfir ástæður fyrir erfiðu gengi liðsins. Það er engan bilbug að finna á Árna sem er ánægður með framlag stelpnanna við erfiðar aðstæður og er hann bjartsýnn á framhaldið.
Meira