Skagfirðingur sækir um Landsmót 2024
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar
09.03.2020
kl. 09.51
Hestamannafélagið Skagafirðingur hefur sótt um að halda Landsmót hestamanna árið 2024 en á heimasíðu Landssambands hestamannafélaga kemur fram að þrjú félög sóttu um halda mótið. Í frétt á mbl.is er haft eftir Lárus Ástmar Hannessyni, formanni LH, að hann reikni með að fundað verði með fulltrúum umsækjenda í þessum mánuði og í kjölfarið verði einn staður valinn og skrifað undir viljayfirlýsingu um að halda mótið þar.
Meira
