Baráttusigur Stólastúlkna í framlengingu gegn Keflavík b
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.11.2019
kl. 20.57
Stólastúlkur spiluðu áttunda leik sinn í 1. deild kvenna í dag þegar b-lið Keflavíkur kom í heimsókn í Síkið. Úr varð hörkuleikur sem var æsispennandi fram á síðustu mínútu en leikurinn var framlengdur. Bæði lið spiluðu öflugan varnarleik og það fór svo í framlengingunni að úrslitin réðust á vítalínunni og lokatölur 73-70.
Meira