feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.10.2019
kl. 08.59
Baráttujaxlinn í spútnikliði Tindastóls í Inkasso- deildinni í sumar, Vigdís Edda Friðriksdóttir, ætlar að söðla um þar sem hún hefur skrifað undir tveggja ára samning við eitt besta lið Pepsí Max deildarinnar, Breiðablik. Vigdís Edda er fædd árið 1999 og leikur alla jafnan sem miðjumaður.
Meira