feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.10.2019
kl. 08.03
Körfuknattleiksmaðurinn og þriggja stiga skyttan hjá Tindastól, Helgi Freyr Margeirsson, hefur lagt keppnisskóna á hilluna eins og fram hefur komið á Feyki.is. Keppnisferillinn spannar 22 ár, lengstum með meistaraflokki Tindastóls en hann var aðeins 14 ára gamall er hann spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik með Stólum tímabilið 1996-1997. Nú er komið að nýjum kafla í lífi Helga þar sem hann helgar sig útbreiðslu íþróttarinnar í Körfuboltaskóla Norðurlands vestra og hafði Feykir samband við kappann og forvitnaðist um sem þá vinnu.
Meira