Skíðavertíðinni lokið í Tindastól – Engin skíðahátíð um páskana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.04.2019
kl. 14.15
Nú er útséð með það að ekkert verður úr páskagleðinni sem vera átti á skíðasvæði Tindastóls og formlegri vígslu nýju lyftunnar frestað enn einu sinni. Viggó Jónsson, staðarhaldari, segir allan snjó horfinn og ekkert hægt við því að gera. „Gríðarleg vonbrigði og mikið fjárhagslegt tjón,“ segir hann.
Meira