feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.12.2019
kl. 08.03
Markmaðurinn bráðefnilegi, Margrét Rún Stefánsdóttir, hefur verið valin á U15 landsliðsæfingar KSÍ sem fram fara dagana 9. – 11. desember í Skessunni, æfingasvæði FH í Hafnafirði. Margrét mun standa í marki meistaraflokks Tindastóls a.m.k. í vetrarmótunum eftir því sem Guðni Þór Einarsson, þjálfari, sagði í viðtali við Feyki fyrr í vetur.
Meira