Tap gegn spræku B-liði Keflvíkinga
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.10.2019
kl. 14.45
Það er óhætt að fullyrða að hvergi á landinu sé staðið jafn glæsilega að körfubolta kvenna og í Keflavík. Þar virðist nánast endalaus uppspretta efnilegra körfuboltastúlkna. Lið Tindastóls heimsótti Suðurnesið í gær og mátti þola tap í Blue-höllinni. Leikurinn var þó jafn og spennandi en heimastúlkur reyndust sterkari og unnu leikinn með tíu stiga mun, 82-72.
Meira