Rúnar Már með glæsimark fyrir St. Gallen
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.02.2018
kl. 13.34
Knattspyrnukappinn og landsliðsmaðurinn skagfirski, Rúnar Már Sigurjónsson, skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu nú um helgina í 3-0 sigri St. Gallen í svissnesku deildarkeppninni. Rúnar, sem er félagsbundinn Grasshoppers í Sviss, hafði vistaskipti nú í janúarglugganum og spilar með liði St. Gallen sem er að berjast um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.
Meira
