Tvær sveitir frá GSS á Íslandsmóti golfklúbba 15 ára og yngri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.08.2016
kl. 09.08
Golfklúbbur Sauðárkróks sendi tvær sveitir í Íslandsmót golfklúbba, 15 ára og yngri, dagana 12-14 ágúst. Í tilkynningu frá Golfklúbbi Sauðárkróks kemur fram að stúlknasveit frá klúbbnum keppti á Þorláksvelli í Þorlákshöfn og drengjasveit á Selsvelli á Flúðum.
Meira
