U18 landslið stúlkna í körfuknattleik fékk bronsið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
01.07.2016
kl. 11.37
Nú er nýafstaðið Norðurlandamót yngri landsliða í körfuknattleik. Norðurland vestra á sína fulltrúa í U18 landsliði stúlkna en það eru þær Dagbjört Dögg Karlsdóttir, frá Reykjum í Hrútafirði, Linda Þórdís B. Róbertsdóttir og Bríet Lilja Sigurðardóttir, úr Skagafirðinum.
Meira