feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.09.2016
kl. 09.41
Rallý Reykjavík, fjórða umferð í íslandsmótinu í rallý fór fram dagana 25. – 27. ágúst sl. Um var að ræða afar langa keppni þar sem eknir voru um 1.000 km á þremur dögum en þar af rúmlega 300 á sérleiðum. Ekið var víðs vegar um Suður- og Vesturland, m.a. um Kaldadal, Djúpavatn og í nágrenni Heklu. Sex félagar úr bílaklúbbi Skagafjarðar tóku þátt, en lentu í basli með bíla sína og náði því ekki inn í baráttuna um verðlaunasætin.
Meira