Áætlað að halda Landsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2018
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.04.2016
kl. 13.41
Áætlað er að Landsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) verði haldið á Sauðárkróki sumarið 2018. Til stendur að undirrita samning þessa efnis við forsvarsmenn sveitarfélagsins og Ungmennasambands Skagafjarðar (UMSS).
Meira