Íslandsmótið í bogfimi utanhúss
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.07.2016
kl. 08.46
Íslandsmótið í bogfimi utanhús fór fram á Sauðárkróki 16. júlí. Í heildina voru 31 keppandi sem komu frá flestum landsvæðum á landinu. Mótið fór fram í sólríku veðri með smá golu og greinilegt að veðurguðirnir voru keppendum hliðhollir þetta árið en 2015 fór mótið fram í slagviðri og slyddu.
Meira
