Baldri og Alla dugar sjötta sætið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.10.2015
kl. 10.03
Næst komandi laugardag fer fram fimmta og síðasta umferð ársins í Íslandsmótinu í rallý. Eknar verða fjórar sérleiðir í nágrenni Langjökuls, það er á Skjaldbreiðarvegi og Kaldadal, og má búast við hörku keppni þar sem staða í Íslandsmótinu er mjög jöfn í öllum flokkum.
Meira