Skagfirðingur Norðurlandameistari í skólaskák
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.02.2016
kl. 14.29
Skagfirðingar eignuðust nýjan Norðurlandameistara á Norðurlandamóti í skólaskák sem fram fór í Vaxjö í Svíþjóð um síðastliðna helgi. Óskar Víkingur Davíðsson hampaði þar sigri í flokki skákmanna 11 ára og yngri. Óskar er sonur Erlu Hlínar Hjálmarsdóttir frá Brekku og barnabarn Valdísar Óskarsdóttur.
Meira
