feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.12.2015
kl. 11.45
Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt samkvæmt venju frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun síðasta degi ársins en lagt verður af stað klukkan 13:00. Vegalengdir að eigin vali, þó að hámarki 10 km. Allir eru hvattir til að taka þátt, fólk getur gengið, skokkað eða hjólað allt eftir eigin höfði.
Meira