Frítt á síðasta leikinn í annarri deild karla
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Fréttir
17.09.2015
kl. 11.25
Síðasti fótboltaleikur ársins hjá meistaraflokki karla verður á laugardaginn, þegar Tindastóll tekur á móti Aftureldingu á Sauðárkróksvelli. Er þetta klárlega mikilvægasti leikur liðsins í langan tíma, en með hagstæðum úrslitum ná Stólarnir að halda sér í 2.deildinni. Liðið er nú í 10. sæti með 22 stig.
Meira