Norðurlandsriðill í skólahreysti
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.03.2015
kl. 09.27
Miðvikudaginn 11. mars munu nemendur Grunnskólans austan Vatna keppa í skólahreysti á Akureyri í Norðurlandsriðli. Fer keppnin fram í Íþróttahöllinni og hefst kl.13:00.
Hægt er að fylgjast með úrslitum á http://www.skolahreysti...
Meira
