Íþróttir

Norðurlandsriðill í skólahreysti

Miðvikudaginn 11. mars munu nemendur Grunnskólans austan Vatna keppa í skólahreysti á Akureyri í Norðurlandsriðli. Fer keppnin fram í Íþróttahöllinni og hefst kl.13:00. Hægt er að fylgjast með úrslitum á http://www.skolahreysti...
Meira

Þristurinn hans Svabba Birgis

Það var bráðfjörugur leikur í Síkinu í gærkvöldi þegar Tindastóll og Haukar mættust í 21. umferð Dominos-deildarinnar. Leiknum lauk með því að Svabbi Birgis setti niður þrist þegar fimm sekúndur og innsiglaði þar með sig...
Meira

Sylvía Magnúsdóttir nýr formaður UMSS

95. ársþing UMSS var haldið laugardaginn 7. mars í Tjarnarbæ, félagsheimili hestamannafélagsins Léttfeta á Sauðárkróki sem einnig var gestgjafi að þessu sinni. Formannsskipti urðu í sambandinu þar sem Sylvía Magnúsdóttir frá ...
Meira

Varaslökkviliðsstjórinn slökkti að sjálfsögðu í Haukunum

Það var bráðfjörugur en skrítinn leikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll og Haukar mættust í 21. umferð Dominos-deildarinnar. Haukarnir berjast fyrir þriðja sætinu í deildinni en Stólarnir öruggir í öðru sæti en vildu all...
Meira

Molduxamótið 2015

Ákveðið hefur verið að halda hið árlega Molduxamót fyrir 40 ára og eldri laugardaginn 25 apríl. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). „Takið þessa helgi frá og mætum öll með góða skapið og keppnisandann í lagi,“...
Meira

Seiglusigur á Snæfelli í Hólminum og annað sætið gulltryggt

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir í kvöld og tryggðu sér annað sætið í Dominos-deildinni með baráttusigri á liði Snæfells í Hólminum. Aldeilis glæsilegur árangur hjá strákunum því enn á eftir að spila tvær umferðir...
Meira

Leikur Tindastóls og Snæfells sýndur beint á netinu

Leikur Tindastóls og Snæfells fer rétt að hefjast í Stykkishólmi, kl. 19:15. Leikurinn verður sýndur beint á TindastóllTv, Youtube rás Tindastóls.    Tindastóll er í 2. sæti í Dominos-deildinni með 28 stig en Snæfell er í 9....
Meira

Tindastóll skrifar undir samninga við fimm leikmenn

Fimm ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu undir samning við Tindastól í gær. Þeir eru Jóhann Ulriksen, Ágúst Friðjónsson, Jónas Aron Ólafsson, Pálmi Þórsson og Arnar Ólafsson og munu þeir leika með Mfl. karla í knattspyrnu í s...
Meira

Skagfirsku mótaröðinni frestað

Vegna slæmrar veðurspár hefur töltmótinu í Skagfirsku mótaröðinni, sem vera átti í kvöld, miðvikudagskvöldið 4. mars, verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar. Frá þessu er sagt í tilkynningu frá Reiðhöllinni.
Meira

Tindastóll endurnýjar samninga við þrjá leikmenn

Ingvi Hrannar Ómarsson, Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson og Bjarni Smári Gíslason undirrituðu nýjan samning við lið Tindastóls sl. föstudag. Leikmennirnir þrír hafa allir leikið með liðinu áður og eru því að endurnýja samninga...
Meira