Íþróttir

Hið sígilda Staðarskálamót

Hið sígilda Staðarskálamót í körfuboltahaldið verður haldið í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga laugardaginn 27. desember n.k. og hefst kl. 14:00. Opið er fyrir skráningar fram að hádegi þann 26. desember. S...
Meira

Góður sigur Tindastóls í síðasta leik fyrir jól

Skallagrímsmenn komu í heimsókn í Síkið í gærkvöldi og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta. Gestirnir voru ólseigir til að byrja með og stóðu vel í Stólunum en í síðari hálfleik tóku heimamenn öll ...
Meira

TIndastóll tekur á móti Skallagrími í kvöld

Tindastóll tekur á móti Skallagrím í Domino's deildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Síkinu og hefst kl. 19:15. Er þetta síðasti leikur strákanna á þessu ári, en þeir hafa verið að standa sig frábærlega að undanförnu. Að ...
Meira

Linda Björk náði yfir 900 IAAF stigum

Aðventumót Ármanns var haldið í Laugardalshöll síðast liðinn laugardag. Mótið markar upphaf keppnistímabils í frjálsum og voru margir sem bættu sinni persónulega árangur á mótinu. Linda Björk Valbjörnsdóttir úr UMSS náði...
Meira

Skagfirðingur spilað flesta leiki í efstu deild kvenna

Skagfirski körfuknattleiksmaðurinn Birna Valgarðsdóttir lék sinn fyrsta leik í efstu deild kvenna fyrir meira en 22 árum og á dögunum varð hún sá leikmaður sem hefur spilað flesta leiki í efstu deild kvenna á Íslandi. Á Vísi.is ...
Meira

Skíðasvæðið opnar í dag

Skíðasvæðið í Tindastól opnar í dag kl. 14 en á heimasíðu skíðadeildarinnar segjast starfsmenn skíðasvæðisins hlakka til að taka má móti skíðaiðkendum og munu gera það með bros á vör. „Veðrið hefur ekki verið hag...
Meira

Stefnt á opnun skíðasvæðisins á föstudaginn

Samkvæmt vef Tindastóls stefnir í að hægt verði að opna skíðasvæðið í Tindastól á föstudaginn kemur, 12. desember. Töluvert hefur snjóað undanfarna daga og má búast við að skíðafólk bíði spennt eftir komandi vertíð. ...
Meira

Opnar körfuboltaæfingar yngri flokka í desember

Í desember eru körfuboltaæfingar yngri flokka opnar fyrir nýja iðkendur og er því tilvalið að koma og prófa án skuldbindinga, segir á vef Tindastóls. Engin skráning né æfingagjöld verða fyrr en haldið er áfram í janúar. Á ...
Meira

Aðalfundir GSS Golfhermis og Golfklúbbs Sauðárkróks

Aðalfundur GSS Golfhermis verður haldinn að Hlíðarenda í dag, mánudaginn 8. desember, kl. 17.00 og munu fara fram hefðbundin aðalfundastörf. Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks fer svo fram á morgun, þriðjudaginn 9.desember, kl. 2...
Meira

Stólarnir áfram í Powerade-bikarnum eftir hörkuslag við Grindavík

Það var hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar bikarmeistararnir í Grindavík mættu Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var allan tímann hraður og jafn og liðin voru ekkert að spara kraft...
Meira