Íþróttir

Sumaræfingar yngri flokka hófust í gær

Sumaræfingar yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls hófust í gær en um hefðbundið sumarprógramm verður að ræða, eða tvær æfingar í viku fyrir krakka frá 6. - 10. bekk. Þjálfari í sumar verður Hreinn Gunnar Birgisson. ...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka á morgun

Unglingaráð Tindastóls í körfuboltanum heldur uppskeruhátíð yngri flokkanna í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun þriðjudaginn 7. maí, kl. 17.00. Á dagskrá verða hefðbundnar viðurkenningaafhendingar og veitingar og eru f...
Meira

Kormákshlaup 2013

Umf. Kormákur á Hvammstanga stendur nú fyrir götuhlaupum en fyrsta hlaupið var þreytt sumardaginn fyrsta og þann 1. maí sl. en tvö hlaup eru eftir. Keppt er í sex flokkum karla og kvenna, um þrenn verðlaun í hverjum flokki. „Allir m...
Meira

Æfingagallar og búningar afhentir á morgun - Breytingarnar á Sæluvikumótinu

Þeir æfingagallar og keppnisbúningar sem foreldrar pöntuðu fyrir börn sín hjá Tindastóli verða afhentir á morgun, föstudaginn milli klukkan 12 og 13 á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5. Þá er tilvalið að krakkarnir klæðist...
Meira

Bríet Lilja kölluð í U-15 ára landsliðið

Bríet Lilja Sigurðardóttir hefur verið kölluð inn í U-15 landsliðið í körfuknattleik kvenna en liðið mun taka þátt í Copenhagen Invitational mótinu í sumar. Finnur Jónsson, landsliðsþjálfari U-15 stúlkna, kallaði Bríeti L...
Meira

Opinn dagur hjá Ósmann

Skotfélagið Ósmann stóð að venju fyrir opnum degi á skotsvæðinu þann 1. maí. Þrátt fyrir kulda og dálitla ofankomu var fjölmenni á svæðinu þegar blaðamann Feykis bar að garði. Gestum var boðið að gæða sér á kjötsúpu ...
Meira

Pétur Rúnar kallaður í U-18 ára landsliðið

Pétur Rúnar Birgisson leikmaður Tindastóls í körfuknattleik hefur verið kallaður í U-18 landsliðið vegna forfalla. Tindastóll á nú fjóra leikmenn í yngri landsliðum Íslands, en U-16 og U-18 ára landsliðin halda senn til Svíþj...
Meira

Nýr búningur Tindastóls kynntur - Myndband

Í kjölfar samninga sem Knattspyrnudeild Tindastóls gerði við JAKO á dögunum mun Tindastóll spila í nýjum búningum þetta keppnistímabilið. Stutt er í fyrsta leik tímabilsins og því ekki seinna vænna en að auglýsa nýja búningi...
Meira

Opið hús á „Flötinni“

Opið hús verður hjá Golfklúbbi Sauðárkróks á  “Flötinni” Borgarflöt 2 í dag miðvikudaginn 24. apríl kl.20:00 – 22:00. Samkvæmt tilkynningu frá GSS verður hægt að pútta 18 eða 36 holur eftir því sem mannskapurinn vill....
Meira

Unglingaflokkur karla með heimaleik í kvöld

Strákarnir í unglingaflokki Tindastóls í körfuknattleik taka á móti Fjölni í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Síkinu í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls er þátttökuréttur í undanúrslitunum...
Meira